Tilveran

Barre líkamsrækt

Barre er einstök líkamsrækt sem sameinar æfingar úr ballett, pilates og jóga. Æfingakerfið hefur náð gríðalegum vinsældum á undanförnum árum enda áhrifaríkt æfingakerfi. Lotte Berk er upphafskona Barre líkamsræktar kerfisins. Lotte Berk var sjálf með bakgrunn sem ballettdansari og eftir að hafa orðið fyrir bakmeiðslum þá setti hún saman þekkingu sína úr dansi, pilates og […]

Tilgangurinn er að sá fræum

Aðalheiður Jensen þjálfari er leikskólakennari í grunninn. Hún lærði Rope Jóga og lífsráðgjafann hjá Guðna Gunnarssyni heilsu- og lífsráðgjafa og um tíma kenndi hún vinsæla hópatíma hjá Primal. Fyrr á árinu stóð hún á tímamótum og hugleiddi að breyta til í lífinu sínu. Fyrir algjöra tilviljun var hún leidd áfram í átt til Guðna að […]

Hreyfing og kvenheilsa

Gulla og Lydía fengu líkamsræktardrottninguna Aðalheiði Jensen í þáttinn. Aðalheiður hefur verið líkamsræktarþjálfari í fjölmörg ár. Fyrst var hún barnajógakennari, svo með námskeiðið Kröftugar konur en mun í ágúst opna sína eigin stöð, Tilveruna heilsusetur. Þar mun hún bjóða upp á ýmisskonar námskeið, t.d. Kröftugar konur, Barre og Rope jóga. Aðalheiður lætur sig konur varða […]

Hreyfing er nauðsynleg

Afhverju að stunda hreyfingu og hvar er best að byrja? Hreyfing er nauðsynleg öllum til að viðhalda líkamlegum styrk sem og viðhalda góðri andlegri líðan. Aukinn vöðvamyndun, aukinn liðleiki og betri hreyfigeta eru þættir sem munu ávallt koma þér nær heilbrigði.  Hreyfing þarf ekki að taka langan tíma úr deginum til þess að vera áhrifarík. […]