Tilveran

Innri styrkur – hefst 2. des. kl. 09

Innri styrkur – hefst 2. des. kl. 09

Námskeið hefst:

02/12/2024

16.490 kr.

5 sæti laus

Innri styrkur er blanda af styrktaræfingum fyrir kvið og mjaðmir…

Deila á Facebook

Nánari upplýsingar

Innri styrkur er blanda af styrktaræfingum fyrir kvið og mjaðmir sem gerðar eru til að ná dýpri tengingu við djúpvöðva mjaðmagrindarinnar sem og æfingar til að auka liðleika og losa um bandvef. Allar æfingar eru gerðar í takt við öndun og því er þetta eins og hugleiðsla á hreyfingu. Æfingar sem henta vel fyrir þá sem eru að eiga við stoðkerfisverki tengdu baki og öxlum sem og öllum þeim sem vilja styrkja stoðir líkamans.