Tilveran

Jóga fyrir eldri borgara 60+ nóv/des

Nánari upplýsingar

Næsta námskeið hefst í nóv. 13 tímar.
  • Hjálpar til við að viðhalda liðleika og styrk
  • Bætir jafnvægi og samhæfingu
  • Dýpri öndun styður við hjarta og lungnastarfsemi
  • Slökun styrkir taugakerfið og dregur úr streitu
  • Mýkir upp bandvef og dregur úr stífleika
  • Eykur blóðflæði og næringu til vefja
  • Getur minnkað verki og bætt líkamsstöðu
  • Gefur tilfinningu um meiri léttleika og hreyfanleika

Jóga fyrir eldri borgara 60+ nóv/des

27.200 kr.

16 sæti laus

Farið í léttar jógaæfingar sem efla liðleika og líkamsvitund. Mjúkt yoga sem hentar öllum. Kristjana Steingríms (Jana) er kennari námskeiðisins og hefur mikla reynslu af yoga með eldri borgurum. Hér er um að ræða lokaðan hóp, tvisvar í viku á mán og mið kl 10:00-11:00.

Deila á Facebook