27.200 kr.
16 sæti laus
Farið í léttar jógaæfingar sem efla liðleika og líkamsvitund. Mjúkt yoga sem hentar öllum. Kristjana Steingríms (Jana) er kennari námskeiðisins og hefur mikla reynslu af yoga með eldri borgurum. Hér er um að ræða lokaðan hóp, tvisvar í viku á mán og mið kl 10:00-11:00.