Tíminn byrjar á styrkjandi mat pilates æfingum með henni Írisi Ásmundar þjálfara.
Dr. Sigrún Þóra Sveinsdóttir sálfræðingur mun síðan ræða um það hvernig konur eru bæði líffræðilega stilltar og félagslega mótaðar til að tengjast og sýna öðrum umhyggju og ávinninginn sem það hefur fyrir taugakerfið okkar og annarra að snúa þeirri umhyggju inn á við.
Hún Þóra jógakennari mun svo setja punktinn yfir kvöldið og leiða ykkur inn í ljúfa yoga nidra slökun með áherslu á hjarta tengingu við ykkur sjálfar.
Eftir dekrið gæðum við okkur á hollustu smakki og njótum samverunnar.
Stundin byrjar kl 19:00-21:00
Konur og Tilveran
10.900 kr.
19 sæti laus
Mat Pilates
Fyrirlestur
Yoga Nidra
Gjafapoki
Hollustu smakk
4. desember.
Stundin byrjar kl 19:00-21:00
Verð: 8.900 kr. fyrir iðkendur Tilverunnar. 10.900kr. fyrir gesti og gangandi