Þú getur komið inn í áskrift hvenær sem er á áskriftar tímabilinu. Vorannar tímabilið er max 6. mánuðir, janúar – júní og haustannar tímabilið er max 5. mánuðir eða ágúst- desember. Ef þú kemur inn í áskrift í miðjum mánuði greiðir þú aðeins sem nemur þeim dögum sem eftir er af mánuðinum og eftir það kemur full greiðsla næstu mánuði út tímabilið.
Korthafar fá 10 % afslátt af öllum örnámskeiðum og viðburðum haldið af Tilverunni.
Föst áskrift miðar við að iðkandi geti mætt 1 sinni á dag í gegnum áskriftartímabilið.