Tilveran

Unglinga Barre og Pilates

Nánari upplýsingar

Lokað námskeið fyrir unglinga þar sem farið er í styrkjandi og liðkandi Barre og Pilates æfingar. Æfingarnar styrkja líkamann á mjúkan og öruggan hátt, bæta stöðu og líkamsbeitingu og auka liðleika. Við eflum líkamsvitund og líkamsbeitingu þar sem við byggjum upp grunnstyrk sem hjálpar í daglegu lífi og öðrum íþróttum. Auk þess styrkir regluleg hreyfing sjálfstraust, vellíðan og orkustig og gerir líkamann tilbúinn fyrir allt sem lífið býður upp á. 

Unglinga Barre og Pilates

36.900 kr.

18 sæti laus

Aldur 14-17 ára

Þrið og fim frá 16:00-16:50

Hefst 15. jan

Verð fyrir 10 vikur er 36.900 kr

Hægt að nýta hvatapeninga/frístundarstyrk

 

Deila á Facebook