Tilveran

Tilveru áskrift

Nánari upplýsingar

Þú getur komið inn í áskrift hvenær sem er á áskriftar tímabilinu.  Vorannar tímabilið er max 6. mánuðir, janúar – júní og haustannar tímabilið er max 5. mánuðir eða ágúst- desember. Ef þú kemur inn í áskrift í miðjum mánuði greiðir þú aðeins sem nemur þeim dögum sem eftir er af mánuðinum og eftir það kemur full greiðsla næstu mánuði út tímabilið.
Korthafar fá 10 % afslátt af öllum örnámskeiðum og viðburðum haldið af Tilverunni.
Föst áskrift miðar við að iðkandi geti mætt 1 sinni á dag í gegnum áskriftartímabilið.

Tilveru áskrift

26.900 kr. á 2. hvers mánaðar

  • Þú bókar þig fyrirfram í tíma
  • Takmarkaður fjöldi iðkenda í tíma
  • Reiknað er með að iðkendur geti sótt einn tíma á dag

 

Hentar þeim sem vilja vera fastir iðkendur í Tilverunni. Þeir iðkendur þurfa ekki að endurnýja kortið sitt heldur greiða fasta greiðslu um hver mánaðarmót út tímabilið.

Deila á Facebook