Tilveran

kaupa aðild

Áskriftir og kort

Tilveru vikupassi

  • Þú bókar þig fyrirfram í tíma
  • Takmarkaður fjöldi iðkenda í tíma
  • Reiknað er með að iðkendur geti sótt einn tíma á dag

 

Hugsað fyrir iðkendur sem vilja kynnast stúdíóinu og þjálfurum áður en tekin er ákvörðun um að binda sig. Ótakmarkaður aðgangur í viku.

Tilveru stakur

Stakur tími gildir í alla tíma í töflu.

Bóka þarf í tímann.

Tilveru klippikort – 10 tímar

  • Þú bókar þig fyrirfram í tíma
  • Takmarkaður fjöldi iðkenda í tíma
  • Reiknað er með að iðkendur geti sótt einn tíma á dag

 

Sniðug leið fyrir iðkendur sem vilja hafa möguleikann á að mæta í Tilveruna samhliða annarri hreyfingu. Kortið gildir í tvö ár frá kaupum.

Tilveru áskrift

  • Þú bókar þig fyrirfram í tíma
  • Takmarkaður fjöldi iðkenda í tíma
  • Reiknað er með að iðkendur geti sótt einn tíma á dag

 

Hentar þeim sem vilja vera fastir iðkendur í Tilverunni. Þeir iðkendur þurfa ekki að endurnýja kortið sitt heldur greiða fasta greiðslu um hver mánaðarmót út tímabilið.

Tilveru árið

  • Þú bókar þig fyrirfram í tíma
  • Takmarkaður fjöldi iðkenda í tíma
  • Ótakmarkaður aðgangur í tíma

 

Hentar þeim sem vilja vera fastir iðkendur í Tilverunni. Þú greiðir bara einu sinni fyrir allt árið og sparar 90 þús. krónur.

Stutt námskeið

Unglinga Barre og Pilates

Barre og pilates unglingar 

Námskeiðið hefst 2. febrúar.
Um er að ræða tíu vikna námskeið sem fer fram tvisvar í viku.
Kennsla er á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 16:00.
Hver kennslustund er 50 mínútur.
Aldur: 14-17 ára.
Hægt er að nýta frístundastyrk og hvatapeninga.

Verð: 36.900 kr.

Þjálfari: Svava Marín.

Mömmutímar í Tilverunni + opnir tímar

Námskeið hefst 2. febrúar og lýkur 20. mars.
Lokað er í Tilverunni vikuna 23.- 28. febrúar vegna
vetrarfrís í Garðabæ.

Tímarnir eru þrisvar í viku – mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.

Hver tími er 50 mínútur.

Aðgangur er á námskeið og í opna tíma í TIlverunni, á meðan námskeiði stendur.

Krílin eru velkomin með í tímana.

Verð: 40.350 kr

Þjálfarar eru Aðalheiður og Svava Marín

Mömmutímar í Tilverunni

Námskeið hefst 2. febrúar og lýkur 20. mars.
Lokað er í Tilverunni vikuna 23.- 28. febrúar vegna 
vetrarfrís í Garðabæ.

Tímarnir eru þrisvar í viku – mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.

Hver tími er 50 mínútur.

Aðgangur er á námskeið og í opna tíma í TIlverunni, á meðan námskeiði stendur.

Krílin eru velkomin með í tímana.

Verð: 29.850 kr.

Þjálfarar eru Aðalheiður og Svava Marín

Jóga fyrir eldri borgara 60+ mánaðarkort

 

Farið í léttar jógaæfingar sem efla liðleika og líkamsvitund. Mjúkt yoga sem hentar öllum. Kristjana Steingríms (Jana) er kennari námskeiðisins og hefur mikla reynslu af yoga með eldri borgurum. Hér er um að ræða lokaðan hóp, tvisvar í viku á mán og mið kl 10:30-11:30.

Jóga fyrir eldri borgara 60+ jan-mars

Farið í léttar jógaæfingar sem efla liðleika og líkamsvitund. Mjúkt yoga sem hentar öllum. Kristjana Steingríms (Jana) er kennari námskeiðisins og hefur mikla reynslu af yoga með eldri borgurum. Hér er um að ræða lokaðan hóp, tvisvar í viku á mán og mið kl 10:30-11:30.